Lengd
50m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Sagan fjallar um erlendan lækni sem sest að í litlum bæ á Englandi. Með tímanum vinnur hann hug og hjörtu heimamanna og trúlofast dóttur óðalseiganda nokkurs. En dag einn fær hann skilaboð sem leiða til vofeiflegs atburðar.
Arthur Conan Doyle er flestum kunnur, en hann er þekktastur fyrir sögur sínar um einkaspæjarann Sherlock Holmes.
Kristján Róbert Kristjánsson les.