Lengd
5h 3m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Bækur á ensku
The Man Who Knew er spennusaga með rómantísku ívafi eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932). Hér segir frá hinum sérvitra og ofurnákvæma Saul Arthur Mann sem aðstoðar lögregluna við lausn sakamála. Þegar hann rannsakar dauða milljónamærings í London kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið. Sagan kom fyrst út árið 1918 og kvikmynd var gerð eftir henni árið 1961.
Howard Skyman les á ensku.