Lengd
3h 44m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Sagan Litli flakkarinn er eftir franska rithöfundinn Hector Malot (1830-1907) og kom fyrst út árið 1878.
Sagan er lífsreynslusaga ungs drengs, Remi, sem elst upp hjá fóstumóður sinni í frönskum smábæ. Örlögin haga því þannig að hann gengur til liðs við söngvara sem flakkar um Frakkland með sýningar, sér til lífsviðurværis, ásamt þremur hundum og einum apa. Í þessum félagsskap drífur ýmislegt á daga Remi og hann lendir í margvíslegum ævintýrum. Þráin eftir að vita hverra manna hann er er í raun blundar samt alltaf í honum.
Þóra Hjartardóttir les.