Book cover image

The Black Box

E. Phillips Oppenheim

Lengd

11h 13m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

The Black Box er spennandi glæpasaga eftir E. Phillips Oppenheim. Hinn víðfrægi og snjalli afbrotafræðingur Sanford Quest telur sig hafa fangað morðingja ungrar konu og leyst málið, en brátt kemur í ljós að við öflugan andstæðing er að etja og Quest sjálfur í hættu. Sagan kom fyrst út árið 1915.

Enski rithöfundurinn Edward Phillips Oppenheim (1866-1946) var á sínum tíma gríðarlega afkastamikill og vinsæll höfundur spennusagna. Hann skrifaði yfir 100 skáldsögur á árunum 1887-1943 og fjölda smásagna. Fjölmargar sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Richard Kilmer les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning