Lengd
1h 41m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Ljóð
Bóndinn er ljóðabálkur eftir norska prestinn og rithöfundinn Anders Hovden. Þar lýsir höfundur baráttu almúgafólks við að hafa í sig og á, glímunni við náttúruöflin, ekki síst sjóinn, og þjáningunni þegar sorgin kveður dyra. Bóndinn kom út á frummálinu árið 1901, en var gefinn út í íslenskri þýðingu Matthíasar Jochumssonar árið 1907 og skrifaði hann stuttan formála. Var bókin prentuð í prentsmiðju D. Östlunds í Reykjavík.
Kristján Róbert Kristjánsson les.