Book cover image

Námur Salómons konungs

H. Rider Haggard

Námur Salómons konungs

H. Rider Haggard

Lengd

9h 28m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Hin þekkta skáldsaga Námur Salómons konungs eftir H. Rider Haggard kom fyrst út árið 1885 og varð strax metsölubók. Hún markaði upphaf nýrrar bókmenntagreinar innan ævintýra- og vísindaskáldskapar sem á ensku kallast "Lost World".

Ævintýramaðurinn Allan Quatermain er fenginn til aðstoðar við leit að manni nokkrum sem hvarf í leiðangri til að finna hinar sögufrægu námur Salómons konungs og fjársjóðinn sem þær voru taldar geyma.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning