Lengd
1h 31m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Smásagan Flöskupúkinn eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson (1850-1894) kom fyrst út árið 1891. Enskur titill sögunnar er The Bottle Imp.
Sagan hefst á því að Keawe, fátækur Hawaii-búi, kaupir flösku sem reynist innihalda púka með þann töframátt að geta látið allar óskir eiganda síns rætast.
Kristján Róbert Kristjánsson les.