Lengd
5m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Þjóðsögur
Hér segir frá fátækum hjónum sem eiga ekkert verðmætt nema gullsnúð af snældu kerlingar. Dag einn týnist snúðurinn og í ljós kemur að nágranni þeirra, huldumaðurinn Kiðhús, hefur tekið hann. Kerling vill þá fá ýmislegt frá Kiðhús í skiptum fyrir snúðinn.
Ingólfur B. Kristjánsson les.