Lengd
1h 30m
Tungumál
English
Enfisflokkur
Sögur á ensku
Sagan Life in the Iron Mills markaði tímamót í bandarískri bókmenntasögu sem eitt fyrsta verk raunsæisbókmennta.
Sagan birtist fyrst á prenti árið 1861.
Hér segir frá Hugh Wolfe, fátækum verkamanni í járnverksmiðju, sem býr yfir miklum listrænum hæfileikum og þrá eftir betra lífi.
Rebecca Harding Davis (1831-1910) var bandarískur rithöfundur og blaðamaður. Með skrifum sínum leitaðist hún eftir að stuðla að breytingum í samfélagi síns tíma. Life in the Iron Mills er þekktasta verk hennar.
Þessi saga er lesin á ensku.
Elizabeth Klett les.