Lengd
7h 47m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Spennusögur
Doktor Vivanti er spennandi skáldsaga eftir breska rithöfundinn Sydney Horler.
Sögusviðið er England á fyrri hluta tuttugustu aldar. Hér segir frá glæpagengi sem stefnir á að ná yfirráðum á heimsvísu með hættulegu leynivopni. Foringi þessa félagsskapar nefnist Doktor Vivanti og hefur hópurinn aðalbækistöð í húsi einu langt frá alfaraleið. Ráðamenn í Englandi eru farnir að hafa veður af genginu. Ungur maður að nafni Pétur Foyle er tengdur einum af ráðamönnum þjóðarinnar og ákveður hann upp á eigin spýtur að reyna að komast inn í glæpahópinn með það að markmiði að ráða niðurlögum hans. Sagan er bæði spennandi og fjörug, og ástin er ekki langt undan.
Þýðandi er Jón Leví.
Þóra Hjartardóttir les.