Book cover image

Jarteinabók Þorláks biskups hin yngsta

Biskupasögur

Jarteinabók Þorláks biskups hin yngsta

Biskupasögur

Lengd

52m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Jarteinabók Þorláks biskups hin yngsta er fjórða og jafnfram síðasta jartegnabók Þorláks biskups Þórhallssonar sem er að finna í Byskupa sögum sem gefnar voru út af Guðna Jónssyni árið 1953. Hún er frá því um 1300 en yngsta sagan er frá 1325. Eins og í fyrri jartegnabókum Þorláks eru hér margar forvitinlegar sögur og skemmtilegar sem gefa okkur mikla og góða innsýn inn í líf og skoðanir alþýðu manna.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning