Book cover image

Sögur herlæknisins: 12. Prinsessan frá Vasa

Zacharias Topelius

Sögur herlæknisins: 12. Prinsessan frá Vasa

Zacharias Topelius

Lengd

8h 46m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Við höldum áfram að tína inn sögur herlæknisins eftir Zacharias Topelius í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Nú er það tólfta sagan sem nefnist Prinsessan frá Vasa. Sögurnar eru í allt 15 og stefnum við að því að ljúka þeim innan skamms. Er þetta stórkostlegur sagnabálkur sem allir unnendur góðra ævintýrasagna ættu að gefa gaum að.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning