Lengd
8h 46m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Við höldum áfram að tína inn sögur herlæknisins eftir Zacharias Topelius í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Nú er það tólfta sagan sem nefnist Prinsessan frá Vasa. Sögurnar eru í allt 15 og stefnum við að því að ljúka þeim innan skamms. Er þetta stórkostlegur sagnabálkur sem allir unnendur góðra ævintýrasagna ættu að gefa gaum að.
Ingólfur B. Kristjánsson les.