Robert Louis Stevenson var með vinsælustu rithöfundum sinnar samtíðar og er enn í hópi mest þýddu rithöfunda heimsins. Hér segjum við frá þessum skoska snillingi sem gaf okkur sögur eins og Treasure Island (Gulleyjuna) og The Strange Case of Dr. Jekyll and Mr. Hyde.
Hann var dáður af höfundum á borð við Jorge Louis Borges, Ernest Hemingway, Rudyard Kipling, Vladimir Nabokov og Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni svo einhverjir séu nefndir