Lengd
3h 1m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Söguna af Hróa hetti og köppum hans þekkja flestir, enda höfðar hún til margra þátta í hugum okkar. Hugmyndin um útlagann sem rænir þá ríku til þess að gefa hinum fátæku og ræðst gegn ríkjandi óréttlæti á eigin forsendum eitthvað sem kemur við réttlætiskennd okkar allra.
Lesarar eru Margrét Ingólfsdóttir og Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.