Lengd
1h 38m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Sagan Brúin kom fyrst út í Eimreiðinni árið 1896. Hér segir frá bóndanum Sigvalda, dóttur hans Margréti og unga lækninum Sveini Sveinssyni sem fær vetursetu á bæ þeirra til að sinna sjúkum í sveitinni. Sigvaldi er áhrifamikill í sinni sveit, fastur á sínum skoðunum, en ekki nýjungagjarn og fjallar sagan að miklu leyti um íhaldssemi og breytingar og áhrifin á fólk og samfélag.
Kristján Róbert Kristjánsson les.