img

Þúsund og ein nótt: 6. bók

Lengd

5h 15m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þúsund og ein nótt er safn af sögum frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til Arabíu, Indlands, Persíu, Egyptalands og Sýrlands meðal annars, allt frá fornöld til miðalda. Talið er að safnið sjálft megi rekja til 8. eða 9. aldar. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda rammafrásögn um konunginn Sarjar og konu hans Sjerasade. Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af Alí Baba, Aladdín og Sindbað sæfara. Sögurnar eru, eins og Íslendingasögurnar og kviður Hómers, hluti af sagnaarfi heimsins og ættu að vera hverjum manni hugleiknar og svo eru þær líka afar skemmtilegar. Yfirsaga þessarar sjöttu bókar nefnist Sagan af krypplingnum litla, en hún greinist svo niður í ellefu minni sögur sem eru hver annarri skemmtilegri. Sögurnar eru þýddar af Steingrími Thorsteinssyni.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Sagan af krypplingnum litla

19:22

2

img

Sagan er hinn kristni kaupmaður sagði (1)

27:18

3

img

Sagan er hinn kristni kaupmaður sagði (2)

18:57

4

img

Sagan er fleskmangari soldánsins Kasjgar sagði (1)

19:09

5

img

Sagan er fleskmangari soldánsins Kasjgar sagði (2)

22:59

6

img

Sagan er gyðingurinn sagði (1)

19:06

7

img

Sagan er gyðingurinn sagði (2)

20:32

8

img

Sagan er skraddarinn sagði (1)

20:20

9

img

Sagan er skraddarinn sagði (2)

17:55

10

img

Sagan er skraddarinn sagði (3)

16:18

11

img

Saga rakarans

05:31

12

img

Sagan af hinum elsta bróður rakarans

13:22

13

img

Sagan af hinum öðrum bróður rakarans

17:07

14

img

Sagan af hinum þriðja bróður rakarans

12:35

15

img

Sagan af hinum fjórða bróður rakarans

10:29

16

img

Sagan af hinum fimmta bróður rakarans

26:49

17

img

Sagan af hinum sjötta bróður rakarans

27:23

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt