Book cover image

Bláskógar (4. bók)

Jón Magnússon

Bláskógar (4. bók)

Jón Magnússon

Lengd

2h 28m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Bláskógar IV er fjórða og síðasta bókin í ljóðasafni Jóns Magnússonar. Í því er að finna tvö skemmtileg og áhugaverð söguljóð. Hið fyrra nefnist Björn á Reyðarfelli og hið síðara Páll í Svínadal.

Björn á Reyðarfelli samanstendur af 29 ljóðum og nokkrum textum í lausu máli. Þar er sögð saga Björns sem er einkasonur sýslumanns og stefnir að laganámi. Hann verður ástfanginn af vinnukonu á bænum og vill giftast henni. Verður þetta til þess að hann rífst við föður sinn og flytur burt í reiði sinni með konuefni sínu. Síðan er að sjá hvernig fer fyrir ungu hjónaefnunum.

Páll í Svínadal segir líka áhugaverða sögu og hefur að geyma 14 ljóð.

Hér er á ferðinni áhugaverð og skemmtileg tilraun sem allir unnendur ljóða og góðra sagna ættu að hafa gaman að.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Bláskógar (4. bók) - Hlusta.is | Hlusta.is