img

    Á flögri með Ólöfu Rún: 5. Þorsteinn Hannesson

    Ólöf Rún Skúladóttir

    Lengd

    37m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Viðtöl

    Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með. Notalegt spjall og samvera er hugmyndin að baki þáttunum.

    Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir.

    Vísindamaður, frumkvöðull, ævintýramaður og útivistarmaður er viðmælandi okkar í þessu flögri. Þorsteinn Hannesson eðlisefnafræðingur er sannarlega maður sem ekki fellur inn í ferkantaðan hugsunarhátt og hefur fengist við margt skrýtið og skemmtilegt auk þess að leggja sitt lóð á vogarskál umhverfisverndar.

     

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    Þorsteinn Hannesson

    Ólöf Rún Skúladóttir

    37:23

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt