Lengd
11h 54m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Sagan Brasilíufararnir naut geysilegra vinsælda er hún kom út. Þótt um sé að ræða spennu- og ástarsögu sem segir frá ævintýrum Íslendinga á framandi slóðum hefur hún vissa skírskotun til nútímans, en hópur fólks fluttist í raun búferlum til Brasilíu á seinni hluta nítjándu aldar í von um betra líf þegar illa áraði á Íslandi.
Valý Þórsteinsdóttir les.