Lengd
8h 34m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Tilhugalíf (Good Wives) eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott er framhald sögunnar Yngismeyjar (Little Women). Hér fá hlustendur að fylgjast áfram með March-systrum og örlögum þeirra.
Nýlega var gerð kvikmynd byggð á bókunum tveimur sem skartar Emmu Watson í aðalhlutverki.
Louisa May Alcott var rithöfundur og skáld, fædd 1832 í Pennsylvaníu en bjó mestan hlusta ævi sinnar í Concord, Massachusetts. Þekktustu bækur hennar eru án efa sögurnar um March-systurnar, en þær byggja að hluta til á æsku hennar sjálfrar. Alcott var mikil kvenréttindakona á sinni tíð og giftist aldrei. Hún lést árið 1888, þá 55 ára gömul.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.