Book cover image

Í Rauðárdalnum (2. bindi)

Jóhann Magnús Bjarnason

Í Rauðárdalnum (2. bindi)

Jóhann Magnús Bjarnason

Lengd

6h 27m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um leið einlæg og djúp. Sagan skiptist í þrjár bækur.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning