Jón Trausti
Lengd
35m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Fróðleikur
Hér segir höfundur frá tveimur heimsþekktum landkönnuðum. Annar þeirra er hinn sænski Sven Anders Hedin, sem kannaði austurhálendi Mið-Asíu, en hinn er Englendingurinn Ernest Shackleton, sem rannsakaði Suðurheimskautið.
Lesari er Jón Sveinsson.
1
1. lestur
14:00
2
2. lestur
20:46
Forsíða
Flokkar
Leit
Bókasafnið þitt