img

Lengd

0m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Í dulargervi eftir Karl Hartmann-Plön segir frá ungum manni sem gerist þjónn á óðalssetrinu Breitenback. Áður hafði þessi ungi maður bjargað dóttur óðalseigandans úr eldsvoða, án þess að vita hver hún var. Ungi maðurinn á sér leyndarmál sem faðir hans á dánarbeði sínu upplýsir hann um og er það ástæða þess að hann ræður sig í vinnu á óðalssetrinu í dulargervi. Sagan fjallar um ættardramb og ást sem ekki fær að njótast vegna stéttarmunar í þjóðfélaginu. Hún kom út í íslenskri þýðingu Jóns Leví árið 1966.

Þóra Hjartardóttir les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning