img

Lengd

7h 43m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Úranía er vísindaskáldsaga í þremur þáttum. Í fyrsta þætti fer sögumaður með gyðjunni Úraníu út í geim og fær að sjá líf á reikistjörnum í öðru sólkerfi. Annar þáttur er ástarsaga þar sem vinur sögumanns er í aðalhlutverki. Þar eru einnig vangaveltur um líf eftir dauðann og er þeim áfram haldið í þriðja þætti auk þess sem höfundur leggur þar áherslu á að miðla til lesandans þekkingu sinni á stjörnufræði og öðrum vísindum.

Sagan kom fyrst út árið 1890 og svo í íslenskri þýðingu Björns Bjarnasonar frá Viðfirði árið 1898 í útgáfu Odds Björnssonar.

Höfundurinn Camille Flammarion (1842-1925) var franskur stjörnufræðingur og afkastamikill rithöfundur. Hann skrifaði bæði vísindarit og skáldverk.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Úranía - Hlusta.is | Hlusta.is