Book cover image

Tvöfalt hjónaband

Otto Freytag

Tvöfalt hjónaband

Otto Freytag

Lengd

4h 8m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Tvöfalt hjónaband er rómantísk spennusaga af gamla skólanum ef svo mætti að orði komast, eftir Otto nokkurn Freytag. Kunnum við lítil skil á honum en samkvæmt Gegni kom sagan fyrst út í tímaritinu Austra. Á bók kom hún sennilega fyrst út árið 1905 á Seyðisfirði. En hvað um það þá er þetta spennandi saga sem heldur hlustandanum föngnum allt til enda.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning