Book cover image

Ívar hlújárn

Walter Scott

Ívar hlújárn

Walter Scott

Lengd

6h 43m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Ívar hlújárn er hin sígilda saga eftir skoska sagnaskáldið og frumkvöðul sögulegra skáldsagna, Walter Scott. Sagan hefur yljað lesendum á öllum aldri síðan hún kom fyrst út árið 1820. Hún hefur oft verið kvikmynduð og hafa þekktir leikarar á borð við Roger Moore, Elizabeth Taylor, Sam Neill o.fl. farið með helstu hlutverk. Þetta er hreinasta skyldulesning (eða -hlustun) fyrir alla sem unna góðum sígildum skáldsögum.

Þorsteinn Gíslason þýddi.

Guðrún Helga Jónsdóttir les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Ívar hlújárn - Hlusta.is | Hlusta.is