img

Rainbow Valley

Lucy Maud Montgomery

Lengd

7h 18m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

Skáldsagan Rainbow Valley eftir Lucy Maud Montgomery kom fyrst út árið 1919 og er sjöunda bókin í bókaröðinni um Önnu frá Grænuhlíð (Anne of Green Gables), en sú fimmta í útgáfuröð. 

Þegar hér er komið sögu hafa Anne Shirley og Gilbert Blythe verið gift í fimmtán ár og eiga sex börn. Þau eiga von á nýjum nágrönnum, prestinum John Meredith og fjórum börnum hans. Börnin hafa leikið lausum hala síðan móðir þeirra lést, því faðir þeirra er of upptekinn við guðfræðina til að hugsa um uppeldið. Hér fáum við að heyra um ýmis uppátæki, giftingarhugleiðingar og margt fleira. 

Karen Savage les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning