img

Einar Kvaran – Fyrri hluti

Ritstjóri Hlusta.is

Lengd

20m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Podcast

Þó svo að hann sé mörgum gleymdur var Einar Hjörleifsson einn helsti íslenski rithöfundur sinnar samtíðar, auk þess sem hann lét mikið til sín taka á öðrum sviðum lista og menningar. Hann var eldhugi og trúr sinni sannfæringu. Þrátt fyrir að skoðanir hans og verk féllu ekki öllum í geð og hann eignaðist ákafa andstæðinga, efaðist enginn um heilindi Einars í öllu þv í sem hann tók sér fyrir hendur og frýjuðu honum hvorki vits né hæfileika.
Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning