Lengd
7m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Hér birtast fjórar dýrasögur eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en hann skrifaði töluvert í tímaritið Dýravininn. Þetta eru sögurnar Tík hefur trog fyrir bát, Kisa beiðist gistingar, Hundur gætir barns og Þrílita kisa.
Kristján Róbert Kristjánsson les.