Book cover image

Græna flugan

Kálmán Mikszáth

Græna flugan

Kálmán Mikszáth

Lengd

17m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Græna flugan er smásaga eftir Kálmán Mikszáth. Hér segir frá gömlum, ríkum bónda sem liggur veikur eftir flugnabit. Unga konan hans kallar til lækni og þá kemur ýmislegt upp á yfirborðið.

Kálmán Mikszáth (1847-1910) var ungverskur rithöfundur, blaðamaður og stjórnmálamaður. Smásögur hans bera vott um þá hlýju sem hann bar í brjósti til ættjarðar sinnar og samlanda.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning