img

Næturhraðlestin

ókunnur höfundur

Lengd

26m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Næturhraðlestin er skemmtileg smásaga sem segir frá Anton Börner, forstöðumanni verslunarhússins A. Börner og sonur. Þegar við kynnumst honum er hann staddur einn í hraðlest með mikið af peningum og er með einhverja ónotatilfinningu í maganum. Eitt af því sem liggur þungt á honum er vitneskjan um að bíræfinn ræningi hefur stundað það undanfarið að ræna einstaklinga í lestum eins og þeirri sem Anton er staddur í. Þegar hann er mitt í þessum hugleiðingum stígur ókunnur maður inn í klefann hans. Nú er að heyra hvað gerist.

Sagan birtist í bók árið 1907 sem gefin var út af Prentsmiðju Ísafoldar og Hafnarfjarðar. Er höfundar ekki getið.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Næturhraðlestin

ókunnur höfundur

26:25

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt