img

Sigrún á Sunnuhvoli

Björnstjerne Björnson

Lengd

4h 30m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Sigrún á Sunnuhvoli eftir Björnstjerne Björnson er rómantísk sveitasaga frá 19. öld. Í aðalhlutverkum eru Sigrún sem býr á Sunnuhvoli og nágranni hennar Þorbjörn í Grenihlíð. Þau fella hugi saman í óþökk foreldra hennar enda fór ekki gott orð af Þorbirni framan af. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýðingu Jóns Ólafssonar árið 1884.

Björnstjerne Björnson (1832-1910) er einn af merkustu rithöfundum Noregs. Eftir hann liggur fjöldi verka, skáldsögur, ljóð og leikrit. Mörg þeirra hafa verið þýdd á íslensku, en Björnstjerne Björnson var um langt skeið einn þekktasti og áhrifamesti erlendi rithöfundurinn meðal Íslendinga. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning