Book cover image

Jóns saga helga (yngri gerð)

Gunnlaugur Leifsson

Jóns saga helga (yngri gerð)

Gunnlaugur Leifsson

Lengd

3h 4m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Jón Ögmundsson var fyrsti Hólabiskupinn og þótti hinn merkilegasti maður. Hann var biskup frá 1106 til 1121. Höfundur sögunnar er Gunnlaugur Leifsson munkur á Þingeyrum (d. 1218 eða 1219). Í formála eldri gerðarinnar er tekið fram að Gunnlaugur hafi samið söguna á latínu „að boði og áeggjan verðligs herra Guðmundar biskups.“ Eldri gerðin virðist hafa verið bein þýðing úr latínu og er þýðingin nokkuð stirðbusaleg, en þessi yngri gerð ber það með sér að sagan hafi verið umskrifuð og þýðingin bætt þannig að hún falli betur að íslensku máli. Þá látum við fylgja viðbætur við Jóns sögu helga, nokkrar stuttar jartegnasögur. Þetta er skemmtileg frásögn sem gefur góða innsýn inn í þessa áhugaverðu tíma.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning