Lengd
29m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Snarræði af stúlku er spennandi smásaga sem þýdd er úr dönsku. Birtist hún í tímaritinu Iðunni skömmu fyrir aldamótin 1900. Þetta er stutt en áhrifarík saga með dulrænu ívafi.
Ingólfur B. Kristjánsson les.