Lengd
42m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Vémundur drottinskarl er rússnesk saga eftir ókunnan höfund. Hér segir frá gamla prangaranum Vémundi sem flakkar um héruð. Fólk grunar hann um fjölkynngi, þjófnað og allt sem miður fer, svo þegar húsbruni kemur upp þykir augljóst hvern dæma skuli fyrir glæpinn.
Ingólfur B. Kristjánsson les.