Book cover image

Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal

Þorgils gjallandi

Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal

Þorgils gjallandi

Lengd

1h 44m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal segir frá sýslumannsdótturinni Snæfríði. Sagan hefst á skemmtiferð glaðværra ungmenna að Hvítafossi. Kraftar náttúrunnar hafa sín áhrif og tilfinningar vakna. Munu þær standast tímans tönn og vinna á mótstöðu eins og sjálfur fossinn?

Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Hann fæddist í Mývatnssveit árið 1851 og bjó þar lengst af. í Snæfríðar þátt skrifaði hann árið 1915.

Jón Sveinsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning