Book cover image

Baróninn frá Finnlandi

August Blanche

Baróninn frá Finnlandi

August Blanche

Lengd

25m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Smásagan Baróninn frá Finnlandi birtist fyrst á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1893. Er þetta skemmileg saga eftir sænska rithöfundinn August Blanche (1811-1868) sem jafnframt var mikilsvirtur blaðamaður og stjórnmálamaður. Í sögunni ferðast sá sem segir söguna til Söderköping að kynna sér heilsuböðin þar og í leiðinni að hitta stúlku sem hann er hrifinn að og ku vera þar sér til heilsubótar. Þar verður á vegi hans barón einn frá Finnlandi sem allir virðast hafa miklar mætur á en vekur einhverjar aðrar kenndir hjá sögumanni.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Baróninn frá Finnlandi

August Blanche

25:00

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt