Lengd
29m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Jólasögur
Sagan Feginsdagur er frá 19. öld, en hún er þýdd af Pétri Péturssyni biskupi og birtist í smásagnasafni hans. Ekki er þar getið um höfund hennar. Þó svo að sagan sé ekki hefðbundin jólasaga gerist hún á jólunum og andinn í sögunni er í takt við siðferðisboðskap jólabarnsins og því leyfum við okkur að flokka hana sem jólasögu. Sökum þess hversu gömul hún er má vera að einhverjum þyki málfarið nokkuð gamalt, en það rýrir þó á engan hátt söguna eða gerir hana lítt skiljanlegri.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
1
01. lestur
ókunnur höfundur
14:37
2
02. lestur
ókunnur höfundur
14:19