img

Pétur og Bergljót

Kristofer Janson

Lengd

1h 51m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Sagan Pétur og Bergljót eftir Kristofer Janson kom út í þýðingu Jens Benediktssonar árið 1944. Hér segir frá Bergljótu sem er 16 ára lagleg, hress og lífleg stúlka, en nokkuð óstýrilát. Nokkra á hún vonbiðla og gengur á ýmsu í þeim efnum. Margir skemmtilegir karakterar koma við sögu og er léttleiki og húmor gegnumgangandi.

Kristofer Janson var norskt skáld, fæddur 1841 í Bergen í Noregi. Hann var afkastamikill rithöfundur og spanna verk hans yfir 50 bókmenntaverk og yfir 100 greinar.

Þóra Hjartardóttir les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning