img

Through the Looking Glass

Lewis Carroll

Lengd

3h 19m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

Through the Looking Glass eftir Lewis Carroll er framhald sögunnar Alice's Adventures in Wonderland. Báðar eru þær á meðal þekktustu verka höfundar.

Lewis Carroll (sem hét réttu nafni Charles Lutwidge Dodgson) var breskur heimspekingur, rökfræðingur, stærðfræðingur, ljósmyndari, prestur og rithöfundur. Hann hafði dálæti á orðaleikjum, rökvillum, þrautum og ævintýrum, og hæfni hans hefur heillað fólk á öllum aldri. Verk hans hafa verið vinsæl frá því að þau voru gefin út og hafa haft víðtæk áhrif á barnabækur. Margir tuttugustu aldar rithöfundar hafa orðið fyrir verulegum áhrifum af verkum Lewis Carroll, til dæmis Jorge Luis Borges og James Joyce.

Adrian Praetzellis les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Through the Looking Glass - Hlusta.is | Hlusta.is