Lengd
5h 25m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Skuggi frægðarinnar er níunda sagan af fimmtán í hinum stórkostlega sagnabálki Sögum herlæknisins eftir finnska skáldið Zacharias Topelius, hér í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. Á sínum tíma voru sögurnar gríðarlega vinsælar og er það trú okkar að þær eigi jafn mikið erindi til okkar í dag og þær áttu þegar þær komu út.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.