img

The Master of Ballantrae

Robert Louis Stevenson

Lengd

8h 42m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

The Master of Ballantrae: A Winter's Tale er skáldsaga eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson. Í aðalatriðum fjallar sagan um átök tveggja bræðra og fjölskyldu þeirra sem sundrast við Jacobite-uppreisnina í Skotlandi árið 1745.

Sagan er sett fram sem endurminningar Ephraims nokkurs Mackellar og hefst árið 1745, þegar Bonnie Prince Charlie gerir tilkall til bresku krúnunnar. Durisdeer-bræðurnir tveir og faðir þeirra ákveða sín á milli að annar bræðranna skuli ganga í lið með uppreisnarmönnum og hinn skuli styðja ríkjandi konung. Þannig muni heiður fjölskyldunnar og ættaróðalið varðveitast á hvorn veginn sem fari. Frásögnin teygir sig heimshorna á milli og ekki er allt sem sýnist í fyrstu.

Thomas Copeland les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning