img

Dyrnar með lásunum sjö

Edgar Wallace

Lengd

8h 1m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Spennusögur

Dyrnar með lásunum sjö, eða The Door With Seven Locks eins og hún nefnist á frummálinu, er spennandi og skemmtileg sakamálasaga sem kom fyrst út árið 1926. Sagan varð gríðarlega vinsæl og var færð í kvikmyndabúning árið 1940 og aftur árið 1962. Efnisþráður sögunnar er í stuttu máli þessi: Efnaður lávarður deyr og er grafinn ásamt safni af verðmætum gimsteinum. Til að nálgast fjársjóðinn sem þar hvílir þurfa menn því að verða sér úti um sjö lykla. Röð atburða leiðir til þess að lyklarnir dreifast í ýmsar áttir og sagan fjallar um það að góðir og vondir aðilar berjast um að komast yfir alla lyklana. Svo er bara að sjá hvernig það fer. Aðalsteinn Magnússon þýddi söguna árið 2017 og er þetta fyrsta þýðing hennar á íslensku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Dyrnar með lásunum sjö - Hlusta.is | Hlusta.is