Lengd
16h 19m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Í þessari áhugaverðu og einlægu frásögn meistara orðsins segir frá hugleiðingum rithöfundar og fyrrum blaðamanns sem sestur er í helgan stein. Eins og Matthías lýsir þessu sjálfur: „Hann fer að velta því fyrir sér að lifa nú ekki sjálfan sig, heldur upplifa sjálfan sig. Og þá verður þetta díalógur eða samtal við lífið...“ Efnið er í senn alvarlegt og skemmtilegt þegar rithöfundurinn hugleiðir það sem hann óttast mest, elliheimilið þar sem eiginkonan þó vinnur.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.