Book cover image

Valin ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Valin ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Lengd

6m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Ólöf frá Hlöðum var ein af fáum kvenskáldum sem gátu sér orðs á 19. öld.  Ljóðakver kom fyrst út eftir hana árið 1888 og var það með fyrri ljóðabókum sem út komu eftir konu á Íslandi.  Ólöf orti undir áhrifum frá raunsæisstefnunni og bera ljóð hennar skýran vott sjálfstæðrar hugsunar; konu sem engan lét kúga sig til hlýðni, og verður það að teljast nokkuð óvenjulegt á þeim tíma.

Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Valin ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum - Hlusta.is | Hlusta.is