img

    Spilið þið, kindur

    Jón Trausti

    Lengd

    37m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Styttri sögur

    Þrátt fyrir að Jón Trausti sé helst kunnur fyrir skáldsögur sínar eins og Höllu og Önnu frá Stóru-Borg, þá megum við ekki gleyma því að hann skrifaði einnig margar mjög góðar smásögur og þegar honum tókst best upp eru smásögur hans með því besta sem komið hefur út í þeirri grein á íslensku.

    Sagan „Spilið þið, kindur“ kom fyrst út eftir lát Jóns árið 1920 og er ásamt mörgu öðru að finna í öðru bindi ritsafns hans undir yfirheitinu Samtíningur. Sögusviðið er lítið ónefnt þorp og er sögumaður að segja frá atburði sem átti sér stað í æsku hans og hafði mikil áhrif á hann. Er þetta tilfinningaþrungin og spennandi saga.

    Ingólfur B. Kristjánsson les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    Spilið þið, kindur

    Jón Trausti

    37:16

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning