Book cover image

Heiðarbýlið III: Fylgsnið

Jón Trausti

Heiðarbýlið III: Fylgsnið

Jón Trausti

Lengd

5h 33m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Sagan Fylgsnið eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla

(útg. 1906), en svo komu fjórar sögur undir yfirheitinu Heiðarbýlið

í kjölfarið. Er Fylgsnið þriðja sagan undir því yfirheiti, en fjórða sagan í allri ritröðinni. Segja má að sagan sé sjálfstætt framhald og hægt er að lesa hana án þess að hafa lesið sögurnar á undan, en skemmtilegra er að lesa þær í réttri röð.

Fylgsnið hefur allt sem prýða má góða sögu, átök, rómantík, litríkar persónur og hreint út sagt stórkostlegar náttúrulýsingar, en að öðrum ólöstuðum, þá hafa fáir íslenskir höfundar skilað náttúrunni betur til lesandans en Jón Trausti.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning