Book cover image

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni

Paul Leicester Ford

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni

Paul Leicester Ford

Lengd

3h 59m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Spennusögur

Ránið á K.A. járnbrautarlestinni eftir Paul Leicester Ford er spennandi frásögn, byggð á raunverulegum atburðum. Hún heitir á frummálinu The Great K & A Train Robbery.

Nokkur lestarrán hafa verið framin og rannsóknarlögreglumaðurinn Tom Gordon er ráðinn til að komast til botns í málinu. Sagan, sem er blanda af spennu, hasar og rómantík, var kvikmynduð árið 1926.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning