Book cover image

Kristur í Sevilla

Fjodor Dostojevski

Kristur í Sevilla

Fjodor Dostojevski

Lengd

37m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þessi saga er tekin úr einu af helstu skáldverkum höfundar, Karamazovbræðurnir. Tveir bræður eru að tala saman, annar ungur rithöfundur en hinn guðfræðingur sem er að ganga í þjónustu kirkjunnar og gerast munkur.

Fjodor Dostojevski (1821-1881) hefur löngum verið talinn með fremstu höfundum heimsbókmenntanna. Meðal annarra þekktra verka hans má nefna skáldsögurnar Fávitinn og Glæpur og refsing.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning