Book cover image

Heimspekingar fyrr og nú

Geir Sigurðsson

Heimspekingar fyrr og nú

Geir Sigurðsson

Lengd

5h 3m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Heimurinn, eðli hans og uppbygging, hefur löngum valdið mönnum heilabrotum. Í aldanna rás hefur orðið til hópur manna sem við í daglegu tali köllum heimspekinga, sem hafa það að markmiði að finna röklegt samhengi tilverunnar, þannig að við getum skilið hana betur og áttað okkur á tilgangi lífsins.
Dr. Geir Sigurðsson kynnir hér fyrir okkur helstu heimspekinga sögunnar, helstu kenningar þeirra og niðurstöður.

Lesarar eru Ingólfur B. Kristjánsson, Páll Guðbrandsson
og Sigurður Arent Jónsson.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Heimspekingar fyrr og nú - Hlusta.is | Hlusta.is